Commune sense
Commune sense


communesense: face

communesense: upper body 1

communesense: walk

communesense: secret friend

communesense: chair game

communesense: blind walk

communesense: trust circle

communesense: the line

communesense: improvisation presentation

communesense: on a chair

communesense: upper body 2

communesense: meditaion presentaion

communesense: informal meditation

communesense: breathing
Commune sense - Movement guide for the Classroom
„Commune sense“ er röð æfinga og leikja sem koma frá sviðslistarkennsluaðferðum og geta verið notuð í reglulegri grunnskólakennslu. Kennslu pakkan inniheldur stutt myndbönd þar sem kennarar og nemendur geta kynnt sér æfingar og prufa þær sjálf í kennslustofunni, í göngutúr eða úti á skólalóðinni.
Æfingunum er skipt í þrjá hluta: Wake-up, Get out there og Relax. Æfingarnar eru góðar til að efla sjálfstraust og vellíðan nemenda ásamt því að vinna að bekkjaranda með allskonar skemmtilegum leik.
Kennslupakkinn „Commune sense“ er á ensku og er aðgengilegur á netinu en hægt er að óska eftir kynningu frá starfsmanni Dansgarðsins í kennarastofu skólans. „Commune sense“ er samstarfsverkefni Dansgarðsins með menntastofnun í Varsjá: LXIX lyceum, Art 2 Buisness og Warsaw Film school er styrkt af EEA Iceland, Liechtenstein & Norway Grants.