top of page
Framhaldsbraut í listdansi
1.-3. ár
16 ára +
Grensásvegur 14
ATH!
Áður en þú skráir þig í gegnum skráningun þarf að taka inntökupróf og fá samþykki fyrir inngöngu á framhaldsbraut KLS
Námið í Klassíska listdansskólanum er einstaklingsmiðað þó svo einnig sé lögð rík áhersla á samvinnu í verkefnum og hóp dansverkum. Skólinn leggur áherslu á að virkja styrkleika hvers og eins auk þess sem nemendur eru kynntir fyrir þeim fjölbreytileika sem listdans hefur upp á að bjóða. Eftir að hafa lokið framhaldsbraut við KLS eru nemendur tilbúnir að hefja dansnám á háskólastigi. Ótal nemendur sem hafa útskrifast af framhaldsbraut KLS hafa náð langt í dans senunni bæði hérlendis og erlendis.
Kennsla hefst: 8.janúar 2025
Fjöldi kennsluvikna: 17
Áfangalýsingar
bottom of page