
Sumarnámskeið 2025
7-9 ára Söngleikjadansnámskeið
Námskeiðið er fyrir börn fædd 2016 - 2018 og er opið byrjendum sem lengra komnum.
Námskeiðið er í 4 daga og byrjar kl. 9:00 og lýkur kl. 12:00. Nemendur koma með nesti og vatnsbrúsa, athugið að hnetur eru ekki leyfðar.
Tímabil: 10. júní - 13. júní
Verð: 22.500 kr.
Kennari: Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir
).png)
10-12 ára Söngleikjadansnámskeið
Námskeiðið er fyrir börn fædd 2013 - 2015. Námskeiðið er í 4 daga og byrjar kl. 9:00 og lýkur kl. 12:00. Nemendur koma með nesti og vatnsbrúsa, athugið að hnetur eru ekki leyfðar.
Tímabil: 16. júní - 20. júní
Verð: 22.500 kr.
Kennari: Þórunn Ylfa Brynjólfsdóttir
13 ára+ Ballett
Sumarfríið of langt?
8 vikna námskeiðið sem er ætlað 13 ára og eldri sem eru með góðan grunn í ballett.
Tímarnir eru á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl.17:00-18:30.
Tímabil: 9. júní - 31. júlí
Verð: 69.600 kr. (stakur tími 3.500 kr.)
Kennarar: Sally Cowdin og Yannier Oviedo
)%20(1).png)